current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Nunquam Iterum, Op. 12 lyrics
Nunquam Iterum, Op. 12 lyrics
turnover time:2025-04-30 19:36:26
Nunquam Iterum, Op. 12 lyrics

Þú tæmdir allt þitt traust á mér

Þó tórir enn mín ást á þér

Sagan endar allt of skjótt

Þú bauðst mér aldrei góða nótt

Svikin voru silkimjúk,

sængin tóm og vænisjúk

Í þögn þú komst og þögul út

Þú þræddir veginn niðurlút

Grá ský eru gráti nær

Þig dreymi ég nú angurvær

Í minninganna vígðu borg

í mæðu feta hulin torg

Mig óraði ekki fyrir því

að aldrei sæjumst við á n

Mig óraði ekki fyrir því

að aldrei sæjumst við á ný

Mig óraði ekki fyrir því

að aldrei sæjumst við á ný

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Hatari
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, Arabic
  • Genre:Electronica, Industrial
  • Official site:https://www.hatari.is/
  • Wiki:https://en.wikipedia.org/wiki/Hatari_(band)
Hatari
Latest update
Copyright 2023-2025 - www.lyricf.com All Rights Reserved