Komin svo langt, mér er skapi næst að hrökkva
Allt er svo stórt, ég efa að ég eigi þor
Sjáðu mig hérna loks, ég þarf bara að stökkva
Ætti ég? Nei, hér ég kem
Að finna ilm af grasi, mold og blómagrund
Og heyra sumarblæ mig kalla á sinn fund
Og finna í fyrsta sinni slíka frelsisstund
Ég ætla að, hlaupa og spretta
Og dans og elta og stökkva og hoppa
Og fljúga og skoppa og busla
Og loksins að finna að núna hefst lífið mitt
