current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Hvar lyrics
Hvar lyrics
turnover time:2024-06-02 22:01:37
Hvar lyrics

Það hefst með birtunni


hún læðist og skynjunin


umbreytist,
hver minning sem


bærist með vindinum

Öldur sem teygja sig upp 


Fyrr mun ég þegja 


Ef má á reyna

með hvatningu vindarins


þá verður ekkert eins


Það á sér engan stað


enginn kemst þar að


Umvafinn djúpinu


hver maður er eyland

Öldur sem teygja sig upp á gráu klettana


Fyrr mun ég þegja og láta sem ég aldrei þekkt' hana


Ef má á reyna eftir önnur eins átjan ár


með hvatningu vindarins


þá verður ekkert eins

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Árstíðir
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic, English, German
  • Genre:Classical, Indie, Rock
  • Official site:http://www.arstidir.com/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/%C3%81rst%C3%AD%C3%B0ir
Árstíðir
Árstíðir Also Performed Pyrics
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved