current location : Lyricf.com
/
Songs
/
Fátækur námsmaður lyrics
Fátækur námsmaður lyrics
turnover time:2024-05-23 08:43:39
Fátækur námsmaður lyrics

Einn, tveir, þrír, fjórir

Ég vaknaði upp í dag

En ég fann strax að það var eitthvað að

Leit á vekjaraklukkuna

Og hún sagði drífðu þig af stað

Ég greiddi minn úfna haus

En svo mundi ég að ég var bensínlaus

Mamma viltu lána mér

Ég skal lofað borga þér

Fátækur námsmaður ég er

Og hef bar’enga vinnu

Mamma og pabbi sjá fyrir mér

Og systur minni Tinnu

Af hverju bý ég ennþá hér

En er ei löngu fluttur

Mamma og pabbi sjá fyrir mér

Ættað koma mér í burtu

Ég reyni að elda mat

En ég klúðra því og ég kveiki í

Og húsaleigubæturnar

Fara beint í föt eða fyllerí

Ég held að kennarinn hati mig

En ég veit hann þolir illa sjálfan sig

Mig langar á tónleika

En ég fer bara ef að ég fæ frímiða

Fátækur námsmaður ég er

Og hef bar’enga vinnu

Mamma og pabbi sjá fyrir mér

Og systur minni Tinnu

Af hverju bý ég ennþá hér

En er ei löngu fluttur

Mamma og pabbi sjá fyrir mér

Ættað koma mér í burtu

Um daginn var svo komið að því

Ég fór og sótti um vinnu sem ég varð að fá

Ég sagðist vera duglegur drengur

Og ég myndi gera hvað sem er fyrir þá

En fimm dagar í viku er frekar mikið því

Að einhverntímann þarf maður að hvíla sig

Svo ég mætti og hætti

Enda skólinn meira fyrir mig

Fátækur námsmaður ég er

Fátækur námsmaður ég er

Hef bar’enga vinnu

Mamma og pabbi sjá fyrir mér

Og systur minni Tinnu

Af hverju bý ég ennþá hér

En er ei löngu fluttur

Mamma og pabbi sjá fyrir mér

Ættað koma mér í burtu

Fátækur námsmaður ég er

Hef bar’enga vinnu

Mamma og pabbi sjá fyrir mér

Ættað koma mér í burtu

Koma mér í burtu, koma mér í burtu

Comments
Welcome to Lyricf comments! Please keep conversations courteous and on-topic. To fosterproductive and respectful conversations, you may see comments from our Community Managers.
Sign up to post
Sort by
Show More Comments
Ingó
  • country:Iceland
  • Languages:Icelandic
  • Genre:Singer-songwriter
  • Official site:https://www.facebook.com/ingovedurgud/
  • Wiki:http://en.wikipedia.org/wiki/Ing%C3%B3_og_Ve%C3%B0urgu%C3%B0irnir
Ingó
Latest update
Copyright 2023-2024 - www.lyricf.com All Rights Reserved